
Borgirnar sem þú getur flogið beint til fram á vorið
Í haustbyrjun birti Túristi yfirlit yfir allt áætlunarflug vetrarins en stuttu síðar fór Primera Air á hausinn og svo stokkaði WOW air upp leiðakerfi sitt í haust og aftur nú fyrir jólin. Af þessum sökum er gert ráð fyrir færri farþegum í Leifsstöð á fyrsta fjórðungi ársins samkvæmt nýrri spá Isavia. Þessi samdráttur hefur líka … Lesa meira