Samfélagsmiðlar

Stundvísi

ForsíðaStundvísi
kef icelandair wow

Nærri tvær af hverjum þremur brottförum frá Keflavíkurflugvelli voru á áætlun í desember samkvæmt samantekt greiningafyrirtækisins OAG. Þar er að finna lista yfir stundvísina á nærri tólf hundrað flugvöllum og er Keflavíkurflugvöllur neðarlega á lista eða í sæti númer 1037. Ennþá neðar á listanum má finna nafn Arlanda flugvallar í Stokkhólmi þar sem aðeins um …

Þeir sem flugu með Norwegian eða SAS í nýliðnum október komust að jafnaði á áfangastað á réttum tíma í 80 prósent tilvika á. Þetta má sjá í mánaðarlegum uppgjörum flugfélaganna tveggja. Þar má jafnframt finna upplýsingar um sætanýtingu, farþegafjölda og þróun fargjalda. Hvorki Icelandair né WOW air veita svona ítarlegar upplýsingar í sínum farþegatölum og …

Frá heimahöfn sinn í Riga í Lettlandi flýgur AirBaltic til um 60 áfangastaða og þar á meðal er Ísland en hingað fljúga þotur félagsins yfir sumarmánuðina. Letneska flugfélagið býður einnig upp á áætlunarflug frá höfuðborgum nágrannaríkjanna, Tallinn og Vilnius og í fyrra voru 9 af hverjum 10 áætlunarferðum AirBaltic á réttum tíma. Það er meiri …