Samfélagsmiðlar

sumar

Það er ekki ólíklegt að á síðasta áratug hafi þeim fjölga verulega sem skipuleggja sínar eigin ferðir út í heim. Ekki aðeins þegar kemur að styttri reisum heldur líka klassískum sólarlandaferðum. Beint flug WOW air til Kanarí og Tenerife hafði þar væntanlega mikið að segja en í hitti fyrra var rétt um helmingur Íslendinga sem …

Fyrir þremur árum síðan hóf norska flugfélagið Norwegian að fljúga þotum sínum hingað frá Madríd og Barcelona yfir vetrarmánuðina og í kjölfarið margfaldaðist fjöldi spænskra ferðamanna hér á landi yfir kaldasta hluta ársins. Síðastliðinn vetur komu hingað 25 þúsund Spánverjar en þeir voru rétt um sjö þúsund veturinn áður en Norwegian hóf að fljúga hingað …

skerjagardurinn Henrik Trygg

Sumaráætlun flugfélaganna nær frá lokum þessa mánaðar og fram í enda október. Að þessu sinni verða farnar reglulegar ferðir til sjötíu áfangastað í Evrópu og Norður-Ameríku. Þetta er þónokkuð minna framboð en í fyrra þegar flogið var beint til ríflega áttatíu erlendra borga og bæja frá Keflavíkurflugvelli en líka Reykjavík og Akureyri. Frá þeim tveim …

Sumaráætlun flugfélaganna hefst í lok mars og lýkur í enda október og á þessu tímabili geta farþegar á Keflavíkurflugvelli flogið beint til 87 áfangastaða í Evrópu og Norður-Ameríku auk Tel Aviv í Ísrael. Í fyrsta sinn verður í boðið áætlunarflug til bandarísku borganna Cincinnati, Cleveland, Dallas, Detroit, Kansas og St. Louis og í Evrópu koma inn …

Í lok næsta mánaðar hefst sumaráætlun flugfélaganna og þó endanlegt prógramm liggi ekki fyrir þá telst Túrista til að frá Keflavíkurflugvelli verði flogið til 91 áfangastaðar í Evrópu og Norður-Ameríku auk Tel Aviv í Ísrael. Í sumum borgum verður flogið til fleiri en eins flugvallar og erlendu flughafnirnar sem tengjast Íslandsflugi í sumar verða í …

flug danist soh

Það hægist ögn á umferðinni frá Keflavíkurflugvelli nú í lok sumars og nokkrir áfangastaðir detta þá út. Hins vegar er áfram mikið framboð á beinu flugi til útlanda eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan. Á mörgum flugleiðum ríkir samkeppni um farþeganna og þá getur borgað sig að fljúga út með einu flugfélagi …