Samfélagsmiðlar

sýslumaðurinn

Forsíðasýslumaðurinn
Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Í byrjun árs tóku í gildi nýjar reglur um skammtímaleigu á íbúðahúsnæði sem takmarka útleigu við 90 daga á ári og mega tekjurnar af starfseminni ekki fara yfir 2 milljónir yfir árið. Einnig er nú gerð sú krafa að einstaklingar sem bjóða heimagistingu skrái sig hjá sýslumanni. Þeir sem það ekki gera og halda áfram að …