
Bullandi tap hjá Norwegian
Rétt fyrir hádegi í dag tekur á loft frá Keflavíkurflugvelli Boeing þota Norwegian sem tekur stefnuna á Rómarborg. Þó núna séu aðeins nokkrir klukkutímar í brottför þá kostar ódýrasti miðinn aðeins 20 þúsund krónur. Það er ekki mikið fyrir fimm klukkutíma flug til Ítalíu með örstuttum fyrirvara. Þetta ódýra fargjald er hins vegar langt frá … Lesa meira