Samfélagsmiðlar

Tegel

Framkvæmdin við hina nýju flughöfn í austurhluta Berlínar er stundum sögð einn stærsti skandallinn í sögu þýskrar mannvirkjagerðar enda stendur byggingin ennþá tóm þó nú séu rúm sex ár liðin frá því til stóð að vígja hana haustið 2011. Síðan þá hafa reglulega borist fréttir af því að senn styttist í að flugstöðin verði tekin …

Samhliða þingkosningunum í Þýskalandi í síðasta mánuði fór fram atkvæðagreiðsla meðal íbúa Berlínar um framtíð Tegelflugvallar. Örlög þessarar flughafnar í norðvesturhluta borgarinnar voru reyndar löngu ráðin því alltaf stóð til að loka henni um leið og Brandenburg flugstöðin, í austurhluta höfuðborgarinnar, yrði tekin í notkun. Vígslu nýju flugstöðvarinnar hefur hins vegar margoft verið frestað en …