Samfélagsmiðlar

tekjur

Forsíðatekjur
Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Útbreiðsla Airbnb um heiminn hefur verið hröð síðustu ár og bandaríska fyrirtækið miðlar nú gistikostum í 191 landi. Hvergi hafa heimamenn þó eins mikið upp úr leigustarfseminni og á Íslandi. Í fyrra námu tekjur íslensku leigusalanna að jafnaði 1.211.679 kr. en meðaltaltekjur í um 80 löndum voru rétt um 275 þúsund krónur samkvæmt samantekt Túrista …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Á bilinu 6 til 7 þúsund íslensk gistirými eru að jafnaði í boði á vef Airbnb og 273 þeirra eru á vegum þeirra 10 leigusala sem hæstu tekjurnar hafa af útleigu í gegnum Airbnb hér á landi og samtals námu tekjur hópsins rúmum 1,1 milljarði síðastliðna 12 mánuði. Sá umsvifamesti hefur á þessum tíma fengið …