Samfélagsmiðlar

þýskaland

Forsíðaþýskaland
hamborg elbphilharmonie thies raetzke 0009

Um langt árabil hefur Eurowings haldið úti áætlunarferðum til Íslands yfir sumarmánuðina. Þegar mest lét flugu þotur félagsins hingað frá fimm þýskum borgum en í fyrra aðeins frá tveimur, Hamborg og Köln. Útlit var fyrir að engar Íslandsferðir yrðu á dagskrá Eurowings næsta sumar líkt og Túristi greindi frá í þar síðustu viku. Þá sagði …

Þýskir ferðamenn hafa lengi verið íslenskri ferðaþjónustu mikilvægir og ekki aðeins vegna þess hversu fjölmennir þeir eru. Það skiptir ekki síður máli hversu margir þeirra fara vítt og breitt um landið og gefa sér tíma í Íslandsreisuna. Góðar flugsamgöngur milli landanna tveggja hafa lengi verið góðar og í fyrra flugu 416.215 farþegar frá þýskum flugvöllum …

Þýska flugfélagið Germanwings var lengi stórtækt í Íslandsflugi yfir sumarmánuðina og bauð þá upp á reglulegar ferðir hingað frá Berlín, Dusseldorf, Stuttgart, Köln og Hamborg. Flugfélagið fékk heitið Eurowings árið 2016 og það sumar gátu farþegar þess flogið hingað frá fyrrnefndum fimm borgum. Í fyrra varð hins vegar breyting á þegar þotur Eurowings hættu að …

Bandaríkjamenn eru langfjölmennastir í hópi ferðamanna hér á sumrin og þar á eftir koma Þjóðverjar. Bandarísku túristarnir eru reyndar miklu fleiri en þeir þýsku. Í júní fyrra flugu héðan um 72 þúsund Bandaríkjamenn á meðan Þjóðverjarnir voru um 50 þúsund færri. Í nýliðnum júní breikkaði bilið umtalsvert þegar bandarísku ferðamennirnir voru um 93 þúsund en …

Þýska lággjaldaflugfélagið Eurowings hefur síðustu sumur boðið upp á áætlunarflug til Íslands frá þýsku borgunum Stuttgart, Köln, Dusseldorf, Hamborg og Berlín. Stjórnendur félagsins sóttu hins vegar ekki um afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli í sumar fyrir ferðir frá Stuttgart og Berlín og nú herma heimildar Túrista að flugfélagið hafi aflýst flugi sínu frá Dusseldorf og þá standa …

orlofshus mynd

Það getur verið mjög tímafrekt að finna sumarhús, íbúð eða herbergi til leigu út í heimi. Hér fyrir neðan er hins vegar listi sem gæti einfaldað leitina. Þar er að finna nokkrar bókunarsíður sem sérhæfa sig í orlofseignum út um allan heim en líka nokkrar sem fókusa á stök lönd. Villas.com/Booking.com er með mikið úrval af …