Samfélagsmiðlar

tilboð

Forsíðatilboð

Ekkert flugfélag er í dag eins stórtækt og Norwegian þegar kemur að áætlunarflugi milli Íslands og Spánar. Þetta norska lággjaldaflugfélag lagði þó niður ferðirnar hingað frá Madríd í ársbyrjun og næsta vetur fækkar ferðunum til Alicante og Barcelona um eina í viku frá núverandi vetraráætlun. Þar með munu þotur Norwegian fljúga hingað frá báðum borgum tvisvar …

Ferðaskrifstofan Heimsferðir, sem nú er í eigu Arion banka, auglýsti fyrr í sumar útsölu á flugmiðum sem ljúka átti 29. júlí sl. Og þó núna séu fimm vikur liðnar frá boðuðum útsölulokum þá er tilboðið ennþá auglýst á heimasíðu ferðaskrifstofunnar. Þar er því hægt að bóka mjög ódýra farmiða út í heim með stuttum fyrirvara. …

grikkland strond Alex Blajan

Það styttist í að skólarnir byrji á ný og þá lækkar venjulega verðið á sólarlandaferðum. Að minnsta kosti þegar borið er saman við vinsælustu brottfarirnar í í júní og júlí. Og þeir sem vilja komast út í ennþá meiri hita strax eftir verslunarmannahelgi hafa úr töluverðu að moða. Á heimasíðum stærstu ferðaskrifstofanna má nefnilega finna …

florida lance asper

Það er löng hefð fyrir vetrarfríum Íslendinga á Flórídaskaganum en í vetur verður framboð á flugi þangað minna en síðustu ár. Á tímabili var flogið héðan allan veturinn til þriggja borga í Flórída en núna er beint flug til Orlandó eini valkosturinn. Þangað munu þotur Icelandair fljúga nánast daglega í vetur en þeir farþegar sem …

Vetraráætlun flugfélaganna hefst í lok október og eins og staðan er núna þá verða í boði áætlunarferðir til 59 erlendra borga auk flugferða Air Iceland Connect til Akureyrar. Fyrravetur voru borgirnar 57 og úrvalið er því meira að þessu sinni og munar þar kannski mest um fyrsta flugið til Asíu því í desember fer WOW …

Flugmiðinn er í höfn og nú er komið að því að finna gott hóteltilboð. Þú byrjar að leita á Booking.com en þar birtast hundruðir gistikosta og úrvalið er ekki minna á Hotels.com og öllum hinum bókunarsíðum. Þú skoðar hvað dóma hótelin fá á Tripadvisor og jafnvel hvaða gistingum Lonely Planet mælir með í borginni. Að …

kaupmannahofn yfir

Þó úrvalið af beinu flugi frá Keflavíkurflugvelli hafi margfaldast þá halda Íslendingar tryggð við Kaupmannahöfn. Þannig fjölgaði gistinóttum landans á hótelum þar í borg umtalsvert í fyrra og miklu fleiri sem leggja leið sína þangað en til að mynda til Stokkhólms eða Óslóar. Kaupmannahöfn nýtur auðvitað hylli víða enda þægileg ferðamannaborg og skríbentar breska blaðsins …

Ef þú ætlar út í heim næstu vikur þá eru núna alls konar tilboð á gistingu hjá útsölu Hotels.com. Bóka þarf fyrir lok fimmtudagsins 13.febrúar. SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA TILBOÐIN Ef þessi tilboð hitta ekki í mark þá má gera verðsamanburð á gistingu út um víða veröld á þessari leitarvél hér fyrir neðan. Og …

Leiga á bílaleigubíl getur vegið þungt í ferðakostnaðinum og því vissara að vanda valið vel. Hér eru nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga. Í flugstöðvarbyggingu eða utan Í komusölum flugstöðva eru oft skrifstofur nokkurra bílaleiga á meðan aðrar hafa aðsetur annars staðar á flugvallarsvæðinu, jafnvel töluverðan spotta frá flugstöðinni sjálfri. Vegna aðstöðu …

Ef þú setur stefnuna á útlönd á næstu mánuðum þá er núna að finna tugprósenta afslætti á gistingu hjá Hotels.com. Það er þó allur gangur á því hversu góð kjörin eru eftir borgum og hótelum en það gæti þó verið þess virði að skoða úrvalið. Það er samt góð regla að skoða líka hvaða kjör eru …

Þessi hefðbundnu hótelherbergi eru sjaldnast eftirminnileg og bæta litlu við ferðalagið. Blessunarlega eru þó til gististaðir þar sem reynt er að stíga út fyrir boxið og bandaríska hótelkeðja The Standard er dæmi um þess háttar. Nýverið opnaði fyrsti gististaður The Standard í Evrópu, nánar tiltekið við King´s Cross í London. Þar má núna bóka gistingu …

barcelona jol

Það hefur verið róstursamt í höfuðborg Katalóníu síðustu mánuði og túristum í þessari vinsælu ferðamannaborg hefur farið fækkandi. Og af fargjöldum Norwegian og WOW air að dæma þá er eftirspurn eftir flugi milli Keflavíkurflugvallar og El Prat í Barcelona ekki mikil. Þannig kostar aðeins 5.999 krónur að bóka í dag far með WOW air til …

Ef þú vilt komast hjá því að blaða í gegnum ógrynni af hóteltilboðum á stóru bókunarsíðunum þá gæti Tablet+Michelin verið rétti staðurinn fyrir þig. Þar á bæ er nefnilega aðeins að finna nokkur hótel í hverri borg fyrir sig og oftar en ekki er um að ræða minni hótel sem tilheyra ekki stórum keðjum. Vissulega …

barcelona Tyler Hendy

Það hefur verið róstursamt í höfuðborg Katalóníu síðustu mánuði. Mannskætt hryðjuverk var framið á Römblunni um miðjan ágúst og síðustu vikur hafa einkennst af mótmælum í tengslum við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu. Ferðamenn halda þó áfram að streyma til Barcelona sem sést til að mynda á því hversu hátt hlutfall af gistingu í borginni er …

hoteltonight amirsegall

Vinsælustu hótelin þurfa líka að geta selja herbergi með litlum fyrirvara og á því sviði er HotelTonight á heimavelli. Forsvarsmenn þessa hótelbókunarfyrirtækis stefna á aukin umsvif hér á landi.