Samfélagsmiðlar

tokyo

tokyo Louis Kang

Sendinefnd utanríkisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis átti viðræður við fulltrúa japönsk yfirvöld í Tókýó í gær um gagnkvæm loftferðasamskipti. Í nefndinni voru fulltrúar frá bæði Icelandair og Air Atlanta. Á fundinum náðist samkomulag sem greiðir fyrir beinu áætlunarflugi milli Íslands og Japans, auk frekari möguleikum á leiguflugi. Jafnframt var ákveðið að löndin skyldu ræða áfram …

finnair a

Um páskana hefst áætlunarflug Finnair hingað til lands frá höfuðborg Finnlands en félagið hefur ekki áður flogið reglulega til Íslands. Upphaflega stóð til að bjóða upp á fjórar ferðir í viku frá vori og fram á haust en vegna mikillar eftirspurnar hafa forsvarsmenn félagsins ákveðið að bæta við einni ferð í viku og bjóða upp …