Samfélagsmiðlar

tónlist

Forsíðatónlist
hamborg elbphilharmonie thies raetzke 0009

Tíu ára framkvæmdum við hið ótrúlega tónlistarhús Hamborgar er lokið og nú laðar það jafnt að sér áhugafólk um tónlist og byggingarlist.

chicago bio

„Besta borg Bandaríkjanna," fullyrðir Björgvin Ingi Ólafsson, framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka, þegar hann byrjar að lýsa Chicago, borginni sem hann bjó í ásamt fjölskyldu sinni um þriggja ára skeið. Þá sagði hann lesendum Túrista frá hápunktum þessarar þriðju fjölmennustu borg Norður-Ameríku enn á þeim tíma voru hins vegar engar áætlunarferðir í boði milli Íslands og Chicago. …