Samfélagsmiðlar

transavia

Forsíðatransavia

Nú í sumar mun hið fransk-hollenska Transavia ekki aðeins fljúga hingað frá París og Amsterdam heldur líka Nantes í Frakklandi líkt og Túristi hefur áður greint frá. Aðeins verða í boði vikulegar ferðir yfir hásumarið til Nantes og af farmiðaverðinu að dæma þá hefur salan gengið vel. Alla vega er áberandi að ódýru fargjöldin eru vandfundin. …

Frakkland hefur lengi verið það land sem flestir útlendingar heimsækja og Frakkar eru fjölmennir í hópi ferðamanna hér á landi. Engu að síður hefur fókusinn í Frakklandsflugi Icelandair verið á París á meðan WOW hélt úti flugi til bæði höfuðborgarinnar en líka til Lyon á sumarin. Sumarið 2018 nýttu nærri 19 þúsund farþegar sér flug …

orly paris

París hefur lengi verið vegamikill hluti af leiðakerfi Icelandair og síðustu ár hafa þotur félagsins flogið tvisvar til þrisvar á dag til Charles de Gaulle flugvallar. Þrátt fyrir ferðafjöldann þá var íslenska flugfélagið lengi á biðlista eftir afgreiðslutímum á Orly flugvelli í norðurhluta borgarinnar. Sá er líka þéttsetinn en þegar rússneska flugfélagið Transaero varð gjaldþrota …

Frá heimahöfn sinn í Riga í Lettlandi flýgur AirBaltic til um 60 áfangastaða og þar á meðal er Ísland en hingað fljúga þotur félagsins yfir sumarmánuðina. Letneska flugfélagið býður einnig upp á áætlunarflug frá höfuðborgum nágrannaríkjanna, Tallinn og Vilnius og í fyrra voru 9 af hverjum 10 áætlunarferðum AirBaltic á réttum tíma. Það er meiri …

orly paris

Í gær fór Icelandair jómfrúarferð sína til Orly flugvallar í París og mun fljúga þangað allt að sex sinnum í viku allt árið um kring. Þrátt fyrir þessa miklu viðbót þá heldur Icelandair áfram að fljúga tvær til þrjár ferðir á dag til Charles de Gaulle flugvallar og þar með fjölgar ferðum félagsins til höfuðborgar …