Samfélagsmiðlar

turistar

Forsíðaturistar

Uppsveiflan í íslenskri ferðaþjónustu hófst á árunum 2011 og 2012 og hefur erlendu ferðafólki hér á landi fjölgað verulega síðan þá. Allt árið 2011 komu hingað um 541 þúsund útlendingar en þeir voru rúmlega 2,3 milljónir í fyrra. Farþegum í innanlandsflugi fækkaði hins vegar á þessu sjö ára tímabili þrátt fyrir að ferðamannahópurinn hafi stækkað …

Einu opinberu upplýsingarnar sem til eru um flugumferð til og frá Keflavíkurflugvelli, eftir flugfélögum og flugleiðum, eru samantektir Túrista sem birtar hafa verið mánaðarleg allt frá árinu 2011. Þær upplýsingar ná þó aðeins yfir fjölda brottfara en ekki fjölda farþega. Á þeim upplýsingum situr Isavia á meðan flugmálayfirvöld í mörgum öðrum löndum, t.d. Bandaríkjunum, Bretlandi …

ferdamenn cataratas do iguacu brazil henrique felix

Hér á landi fölgaði ferðafólki um rúmlega helming á fyrsta þriðjungi ársins samkvæmt talningu Ferðamálastofu og nam fjöldin nærri 606 þúsundum. Á heimsvísu voru ferðamennirnir hins vegar 369 milljónir á þessu tímabili sem er aukning um 21 milljón frá sama tíma í fyrra samkvæmt nýrri úttekt ferðamálastofnunnar Sameinuðu þjóðanna. Hlutfallslega nemur viðbótin sex af hundraði …