Samfélagsmiðlar

vegabréf

Forsíðavegabréf
vegabref 2

Þær eru ekki ýkja margar þjóðirnar sem reka sendiráð hér á landi og því getur það verið tímafrekt fyrir íslenska ferðalanga að sækja um vegabréfsáritanir áður en haldið er til fjarlægari landa. Það er þó bót í máli að íslensk vegabréf eru víða tekin gild án sérstakra áritanna. Þannig ætti landinn að komast í gegnum …

vegabref 2

Það getur verið kostnaðarsamt og tímafrekt að sækja um vegabréfaáritun og það eru því góð tíðindi að áfangastöðunum fjölgar sem samþykkja íslensk vegabréf án sérstakrar áritunar. Þeir eru í dag 181 talsins en voru 165 fyrir fimm árum síðan. Vegabréf frændþjóðanna duga þó víðar. Danir, Finnar og Svíar komast áritunarlausir inn í 187 lönd og …

vegabref 2

Landamæraeftirlit hefur verið hert víðs vegar í heiminum og nú krefjast fleiri ríki þess að vegabréf ferðamanna séu gild í annað hvort 3 eða 6 mánuði frá þeim degi sem þeir yfirgefa viðkomandi land. Þannig verður Íslendingur á leið frá Kína eða Taílandi þann 1. mars nk. að vera með vegabréf sem gildir að lágmarki …