
Bílaleigubílarnir ekki lengur langdýrastir við Leifsstöð
Ferðamaður sem var á leið til Íslands sumarið 2015 og bókaði sér bílaleigubíl í febrúar það ár þurfti að borga að lágmarki 123 þúsund fyrir bíl af minnstu gerð í tvær vikur. Sá sem er í sömu sporum í dag greiðir hins vegar rétt um 76 þúsund krónur fyrir sambærilegan bíl. Verðlækkunin nemur um 38% … Lesa meira