Samfélagsmiðlar

verðsamanburður

Forsíðaverðsamanburður

Rentalcars ber saman verð á ökutækjum hjá helstu bílaleigunum á hverjum áfangastað fyrir sig og býður auk þess upp á verðvernd. Leigutakar geta svo breytt bókun eða jafnvel afbókað og fengið endurgreitt að fullu. Þess háttar breytingu þarf þó að gera í það minnsta 48 tímum fyrir afhendingu bílsins. Sjá nánar á vef Rentalcars en …

island vegur ferdinand stohr

Ferðamaður sem var á leið til Íslands sumarið 2015 og bókaði sér bílaleigubíl í febrúar það ár þurfti að borga að lágmarki 123 þúsund fyrir bíl af minnstu gerð í tvær vikur. Sá sem er í sömu sporum í dag greiðir hins vegar rétt um 76 þúsund krónur fyrir sambærilegan bíl. Verðlækkunin nemur um 38% …

Leiga á bílaleigubíl getur vegið þungt í ferðakostnaðinum og því vissara að vanda valið vel. Hér eru nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga. Í flugstöðvarbyggingu eða utan Í komusölum flugstöðva eru oft skrifstofur nokkurra bílaleiga á meðan aðrar hafa aðsetur annars staðar á flugvallarsvæðinu, jafnvel töluverðan spotta frá flugstöðinni sjálfri. Vegna aðstöðu …