Samfélagsmiðlar

vetur

Fyrir þremur árum síðan hóf norska flugfélagið Norwegian að fljúga þotum sínum hingað frá Madríd og Barcelona yfir vetrarmánuðina og í kjölfarið margfaldaðist fjöldi spænskra ferðamanna hér á landi yfir kaldasta hluta ársins. Síðastliðinn vetur komu hingað 25 þúsund Spánverjar en þeir voru rétt um sjö þúsund veturinn áður en Norwegian hóf að fljúga hingað …

Ef stefnan er sett út í heim í vetur þá stendur þér til boða reglulegt áætlunarflug til 47 erlendra borga frá Keflavíkurflugvelli. Það er nokkuð minna en síðastliðinn vetur þegar áfangastaðirnir voru 60 talsins. Meðal þeirra borga sem dottnar eru út af vetrardagskrá Keflavíkurflugvallar eru Los Angeles, Mílanó, Portland, Róm, Montreal og Detroit. Í ofan …

florida lance asper

Það er löng hefð fyrir vetrarfríum Íslendinga á Flórídaskaganum en í vetur verður framboð á flugi þangað minna en síðustu ár. Á tímabili var flogið héðan allan veturinn til þriggja borga í Flórída en núna er beint flug til Orlandó eini valkosturinn. Þangað munu þotur Icelandair fljúga nánast daglega í vetur en þeir farþegar sem …

Það sem af er ári hafa 588 þúsund erlendir farþegar flogið frá Keflavíkurflugvelli og nemur samdrátturinn um átta af hundraði miðað við fyrstu fjóra mánuðina í fyrra samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Í samanburði fyrsta þriðjung ársins 2017 þá er samdrátturinn líka þónokkur en ef litið er lengra aftur í tímann er þróunin önnur. Ferðamannahópurinn hefur til að …

Vetraráætlun flugfélaganna hefst í lok október og eins og staðan er núna þá verða í boði áætlunarferðir til 59 erlendra borga auk flugferða Air Iceland Connect til Akureyrar. Fyrravetur voru borgirnar 57 og úrvalið er því meira að þessu sinni og munar þar kannski mest um fyrsta flugið til Asíu því í desember fer WOW …

kirkjufell Ivars Krutainis

Bandarískt ferðablað mælir með tveggja nátta ferðalagi um Snæfellsnes.Um daginn fékk Melrakkaslétta mikið lof á vef BBC og Guardian lofaði hægaganginn Djúpavogi. Núna er röðin komin að Vesturlandi því Snæfellsnes er í efsta sæti á nýjum lista bandaríska ferðaritsins Travel&Leisure yfir bestu áfangastaði vetrarins í Evrópu („Europe´s Best Winter Getaways"). Í umsögn þessa útbreidda tímarits segir …