
4 þúsund krónur fyrir flug til Vínarborgar
Um leið og lausu sætunum í farrýminu fækkar þeim dýrari verða þau óseldu. Þetta er alla vega almenna reglan og ef hún er í hávegum höfð við verðlagningu á nýju Íslandsflugi Wizz Air frá Vínarborg þá er ljóst að lausu sætin eru mörg í fyrstu brottfarirnar. Núna kostar nefnilega miði í jómfrúarferðina, þann 16. febrúar, … Lesa meira