
Lág fargjöld endurspegla ekki lítinn áhuga á Vínarflugi
Samgöngurnar milli Íslands og Austurríki munu glæðast í næsta mánuði þegar ungverska lággjaldaflugfélagið Wizz Air hefur áætlunarflug hingað frá Vínarborg. Aldrei áður hafa reglulegar ferðir verið í boði héðan til austurrísku borgarinnar yfir vetrarmánuðina. Wizz Air áformar að fljúga þrjár ferðir í viku og verður sú fyrsta farin laugardaginn 16. febrúar. Í dag kostar sætið … Lesa meira