Samfélagsmiðlar

vínarborg

Forsíðavínarborg

Það var í febrúar í ár sem Wizz Air fór jómfrúarferð sína til Íslands frá Vínarborg og er þetta fyrsta heilsárs áætlunarflugið milli Austurríkis og Íslands. Áður takmörkuðust samgöngurnar við næturflug austurrískra flugfélaga hingað á sumrin svo skíðaflug yfir háveturinn. Núna er aftur á móti hægt að fljúga beint héðan til Vínar allt árið um …

vin2

Samgöngurnar milli Íslands og Austurríki munu glæðast í næsta mánuði þegar ungverska lággjaldaflugfélagið Wizz Air hefur áætlunarflug hingað frá Vínarborg. Aldrei áður hafa reglulegar ferðir verið í boði héðan til austurrísku borgarinnar yfir vetrarmánuðina. Wizz Air áformar að fljúga þrjár ferðir í viku og verður sú fyrsta farin laugardaginn 16. febrúar. Í dag kostar sætið …

vin2

Í sumar verða í boði áætlunarferðir frá Keflavíkurflugvelli til 9 borga í Þýskalandi og þriggja í Sviss og ríkir samkeppni á flestum þessara flugleiða. Á sama tíma er framboð á flugi héðan til nágrannalandsins Austurríkis lítið og verður minna í sumar en undanfarin ár vegna þess að rekstur FlyNiki stöðvaðist í byrjun vetrar. Þar með …

Síðustu sumur hafa FlyNiki og leiguflugfélagið Austrian Holidays boðið upp á næturflug frá Keflavíkurflugvelli til Vínarborgar. Starfsemi þess fyrrnefnda var nýverið lögð niður og eftir stendur þá Austrian Holidays en þrátt fyrir sitja eitt að flugleiðinni þá segir talsmaður fyrirtækisins, í svari við fyrirspurn Túrista , að ekki standi til að bæta í Íslandsflugið í …