
Ráðherrar ræða afnám gistináttaskatts eða færslu til sveitarfélaga
Í haust þrefaldast gistináttaskatturinn en ráðherra ferðamála hefur lýst því yfir að hún vilji að hann verði felldur niður eða færður til sveitarfélaga í tengslum við flutning ferðaþjónustunnar upp í efsta þrep virðisaukaskattskerfisins. Tillaga um þess háttar breytingar mun hafa fengið jákvæð viðbrögð hjá fjármálaráðherra. Hundrað króna gistináttaskattur hefur verið innheimtur á íslensku gististöðum síðustu fimm … Lesa meira