Samfélagsmiðlar

vopnaleit

Forsíðavopnaleit

Fyrir nokkrum árum var sýnt fram á að hvergi væri sýklaflóran flugvélum meiri en akkúrat á sætisborðunum sem farþegar setja matinn sinn á. Núna hefur svo finnsk rannsókn leitt í ljós að bakkarnir sem nýttir eru við vopnaleitina á flugvöllum eru grútskítugir alla vega þegar litið er til fjölda skaðlegra baktería. Í könnuninni voru tekin sýni …

Á hefðbundnum degi fóru um tvær milljónir flugfarþega í gegnum vopnaleitina á bandarískum flugvöllum í fyrra. Þar af voru rétt um 11 gripnir með skotvopn því samtals voru 3.957 byssur gerðar upptækar á flugfarþegum í Bandaríkjunum á síðasta ári sem er aukning um 16,7% frá því því í hittifyrra. Athygli vekur að kúlur voru í …

isavia oryggisleit

Júlí er vanalega annasamasti mánuðurinn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og aldrei hafa farþegarnir verið fleiri en í nýliðnum mánuði þegar um 1,1 milljón farþega átti leið um flughöfnina. Það er viðbót um 22 prósent frá sama tíma í fyrra þegar farþegarnir voru 900.081. Þrátt fyrir þessa miklu viðbót þá var meðalbiðtíminn í vopnaleitinni stuttur því …

detroit flugvollur Augusto Navarro

Það eru ekki bara flugfarþegar sem láta vopnaleit á flugvöllum fara í taugarnar á sér. Öryggisverðirnir sjálfir hverfa líka reglulega til annarra starfa, alla vega vestanhafs.