
Flugfarþegar setja nýtt met í vopnaburði
Á hefðbundnum degi fóru um tvær milljónir flugfarþega í gegnum vopnaleitina á bandarískum flugvöllum í fyrra. Þar af voru rétt um 11 gripnir með skotvopn því samtals voru 3.957 byssur gerðar upptækar á flugfarþegum í Bandaríkjunum á síðasta ári sem er aukning um 16,7% frá því því í hittifyrra. Athygli vekur að kúlur voru í … Lesa meira