
Misheppnað hliðarskref Icelandair í Washington
Í kringum höfuðborg Bandaríkjanna er að finna þrjár alþjóðlegar flughafnir og ein af þeim er Baltimore/Washington flugvöllur. Þangað flugu þotur Icelandair um langt árabil en í tengslum við endurskipulagningu félagsins í kringum íslenska efnahagshrunið voru áætlunarferðirnar til Baltimore lagðar niður. Vorið 2011 tók Icelandair upp þráðinn að nýju í Washington en þá með reglulegu flugi … Lesa meira