
Langur biðlisti eftir skíðaferðum
„Ferðirnar okkar til Kitzbühel eru nærri uppseldar og biðlistinn er langur. Af þeim 900 sætum sem voru í boði til Austurríkis eigum við 6 sæti laus í mars. En þá eigum ennþá nokkur sæti eftir til Whistler í Kanada,” segir Jóhann Pétur Guðjónsson, hjá GB-ferðum, sem bjóða meðal annars upp á skíðaferðir til N-Ameríku og … Lesa meira