
Hefbundinn handfarangur ekki lengur innifalinn
Ekkert flugfélag flytur fleiri farþega milli Íslands og Spánar en Norwegian gerir. Héðan fljúga þotur þessa norska lággjaldaflugfélags nefnilega til Alicante, Barcelona, Las Palmas og Tenerife. Auk býður flýgur upp á reglulegar ferðir milli Keflavíkurflugvallar og Gardermoen við Ósló. Og hingað til hafa ódýrustu fargjöld Norwegian, svokallaðir LowFare miðar, dugað þeim farþegum félagsins sem aðeins ætla … Lesa meira