Samfélagsmiðlar

wizz

Eftir fall WOW air varð Wizz Air næst umsvifamesta flugfélagið á Keflavíkurflugvelli yfir sumarmánuðina. Yfir háveturinn stendur easyJet fyrir fleiri ferðum til hingað en það félag hefur að undanförnu dregið nokkuð úr Íslandsfluginu frá bæði Bretlandi og Sviss. Stjórnendur Wizz Air eru líka farnir að fækka ferðunum. Um miðjan næsta mánuð leggur félagið þannig niður …

Ekkert flugfélag flytur fleiri farþega milli Íslands og Spánar en Norwegian gerir. Héðan fljúga þotur þessa norska lággjaldaflugfélags nefnilega til Alicante, Barcelona, Las Palmas og Tenerife. Auk býður flýgur upp á reglulegar ferðir milli Keflavíkurflugvallar og Gardermoen við Ósló. Og hingað til hafa ódýrustu fargjöld Norwegian, svokallaðir LowFare miðar, dugað þeim farþegum félagsins sem aðeins ætla …

Gatwick flugvöllur við Lundúnir hefur verið helsta samgöngumiðstöðin fyrir Íslandsflug síðustu ár. Nú hefur flugferðunum þaðan til Keflavíkurflugvallar fækkað verulega og á fyrri helmingi ársins flugu 87 þúsund færri farþegar milli Gatwick og Keflavíkurflugvallar en á sama tíma í fyrra. Þá hafði Gatwick mikið forskot á aðra flugvelli þegar kom að farþegaflugi til Íslands eins …

EasyJet added Iceland to its network in 2012, at first offering only flights to Iceland from Luton airport, but soon more routes followed. In the ensuing years, the number of British visitors in Iceland grew drastically. The majority of British tourists choose to visit Iceland during the winter months - in 2018, more British tourists …

london Jethro Stebbings

Það kostar þig allt að 3 þúsund krónur að kaupa miða í rútu út á Keflavíkurflugvöll og léttur morgunmatur í Leifsstöð og kostar álíka mikið. Hins vegar kostar það þig aðeins um 2.700 krónur að fljúga með annað hvort easyJet eða Wizz air til Luton flugvallar, skammt frá London, í janúar. Heimferðin kostar það sama …

Það má gera ráð fyrir að hundruðir Íslendinga nýti sér áætlunarferðir Wizz air í hverjum mánuði enda býður félagið upp á reglulegt flug héðan til 10 áfangastaða. Í nýliðnum júní flugu þotur þessa ungverska lággjaldaflugfélags að jafnaði fjórar ferðir á dag frá Íslandi og ekkert annað erlent flugfélag var eins stórtækt í Íslandsflugi þann mánuðinn. …

vin2

Í sumar verður úrvalið af flugferðum héðan til Austurríkis helmingi minna en áður. Skrifast það á brotthvarf FlyNiki en rekstur þessa austurríska flugfélags stöðvaðist í vetur þegar móðurfélagið, hið þýska Airberlin, varð gjaldþrota. FlyNiki hafði um árabil boðið upp næturflug frá Keflavíkurflugvelli yfir sumarmánuðina í samkeppni við leiguflugfélagið Austrian Holidays. Það síðarnefnda er nú eitt …

London er sú borg sem oftast er flogið til frá Keflavíkurflugvelli og er umferðin mest yfir háveturinn enda fjölmenna Bretar í Íslandsferðir á þeim árstíma. Til marks um það þá komu jafn margir Bretar hingað til lands í febrúar síðastliðnum  og samanlagt yfir sumarmánuðina þrjá í fyrra. Flugumferðin í febrúar í ár var líka meiri en …

Reykjavík verður einn þeirra áfangastaða sem ungverska flugfélagið Wizz Air ætlar að sinna frá nýrri starfsstöð sinni í Vínarborg á næsta ári. En liður í því að koma starfseminni í gang í austurrísku höfuðborginni er að flytja flugvélar og áhafnir frá nokkrum öðrum evrópskum flughöfnum. Þar á meðal frá Vaclav Havel flugvellinum í Prag en …

Flugsamgöngur milli Íslands og Póllands hefa aukist verulega síðustu misseri með stórauknu Íslandflugi Wizz Air en flugfélagið býður nú upp á beint flug hingað frá fimm pólskum borgum og að jafnaði eru 2.700 sæti í þotum félagsins sem fljúga hingað í viku hverri frá Póllandi. Þetta mikla framboð hefur líka ýtt undir ferðamannastrauminn hingað frá …

wizz budapest

Afkoma flugfélagsins Wizz Air er svo góð að forsvarsmenn þess ætla að hætta að pirra farþegana með því að krefjast þóknunar fyrir hefðbundnar handfarangurstöskur.