
Áætlun í bígerð ef íslensku flugfélögin lenda í erfiðleikum
Ísland er háðara ferðaþjónustu efnahagslega séð en flest önnur lönd og greinin hefur mun meiri áhrif á lífskjör hér á landi en annars staðar samkvæmt greiningu hagfræðideildar Landsbankans sem birt var í haust. Þar segir jafnframt að uppgangur ferðaþjónustunnar síðustu ár byggi að miklu leyti á stórauknu framboði á flugi til landsins. Þar eru Icelandair … Lesa meira