
Bestu borgirnar til að synda í
Á fallegum sumardögum í Zurich þá kæla íbúarnir sig niður í ám og vötnum enda hafa borgarbúar passað vel upp á hreinleika vatnsins sem setur svo sterkan svip á þessa fjölmennustu borg Sviss. Íbúar Kaupmannahafnar eru kannski ekki alveg eins sólgnir í vatnið en borgaryfirvöld þar hafa hins vegar lagt mikla áherslu á alls kyns … Lesa meira