Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, sértilboð á gistingu og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.

Túristi er gefin út og skrifuð af Kristjáni Sigurjónssyni sem fjallar einnig reglulega um ferðamál á síðum Fréttatímans og Viðskiptablaðsins og í Morgunglugganum á Rás 1.

Túristi fór í loftið 6. ágúst 2009.

Tölvupóstur: kristjan@turisti.is